slider img

Digital Entrepreneurship for Adult Learners

Markmið DEAL verkefnisins er að búa til aðgengilegt námsefni um notkun stafrænna miðla í frumkvöðlastarfsemi fyrir markhóp verkefnisins.

LESA MEIRA

Markmið verkefnisins

Kortlagning

Straumar og stefnur í silfur hagkerfinu (Silver Economy) og Virkri öldrun verða kortlagðar og skýrsla gerð fyrir hvert land fyrir sig. Kortlagningin og aðferðafræðin okkar við þá vinnu mun tryggja að námsefnið og námskeiðin sem verða búin til munu hafa notagildi og vera hagkvæm. Við viljum tryggja að þau svari raunverulega þeirri þörf sem markhópurinn hefur.

Lesa meira
Fræðsluefni

Fræðsluefnið er meginafurð verkefnisins. Það inniheldur námskeiðin og námsefnið ásamt aukaefni svo sem dæmisögum, bestu starfsvenjum, krossaspurningum, leiðbeiningum, skýringum á texta o.fl.

Lesa meira
Leiðbeiningar

Leiðbeiningar og Samantekt fyrir stefnumörkunarvinnu.

Lesa meira

DEAL verkefnið

img
 • Um verkefnið

  DEAL samanstendur af þremur lykil forgangsatriðum Evrópusambandsins – Stafvæðingu, Frumkvöðlastarfsemi og Virkri öldrun. Vinna við verkefnið hófst vegna skorts á frumkvöðlafærni sem Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur bent á (44% af íbúum Evrópu skortir grunnfærni í stafrænni færni), mikið atvinnuleysi (42% af þessum hóp er atvinnulaus) og þeirra tækifæra sem stafrænir miðlar bjóða upp á, sérstaklega þegar kemur að því að skapa sér atvinnutækifæri í eigin rekstri. Covid-19 heimsfaraldurinn hefur jafnframt aukið viðskipti á netinu. DEAL verkefnið styður sérstaklega viðkvæma markhópa, svo sem lágtekjufólk, einangrað fólk á dreifbýlum svæðum og jaðarsettar konur. Fólk í dag lifir lengur og er heilsuhraustara, og því beinum við athyglinni að eldra fólki. Ytri öfl munu halda áfram að knýja fram breytingar - hraðar tækniframfarir, alþjóðavæðingu, loftlagsbreytingar og þéttbýlismyndun. Þessar hröðu breytingar hafa nú þegar haft mikil á starfsemi fyrirtækja. Til að stuðla að félagslegri þátttöku fólks er mikilvægt að íbúar Evrópu, sérstaklega þeir sem eiga hættu á jaðarsetningu, fái tækifæri og stuðning til að takast á við þessar áskoranir.

  Lesa meira

Fréttir

Nýjustu fréttir í verkefninu

Samstarfsaðilar

EQUAL Ireland Education and Related Services
IDP SAS DI GIANCARLO COSTANTINO
INSTITUT DE HAUTE FORMATION AUX POLITIQUES
                  COMMUNAUTAIRES
IRISH RURAL LINK CO-OPERATIVE SOCIETY
                  LIMITED
Husavik Academic Center