slider img

Digital Entrepreneurship for Adult Learners

Markmið DEAL verkefnisins er að búa til aðgengilegt námsefni um notkun stafrænna miðla í frumkvöðlastarfsemi fyrir markhóp verkefnisins.

LESA MEIRA

Markmið verkefnisins

Kortlagning

Straumar og stefnur í silfur hagkerfinu (Silver Economy) og Virkri öldrun verða kortlagðar og skýrsla gerð fyrir hvert land fyrir sig. Kortlagningin og aðferðafræðin okkar við þá vinnu mun tryggja að námsefnið og námskeiðin sem verða búin til munu hafa notagildi og vera hagkvæm. Við viljum tryggja að þau svari raunverulega þeirri þörf sem markhópurinn hefur.

Lesa meira
Fræðsluefni

Fræðsluefnið er meginafurð verkefnisins. Það inniheldur námskeiðin og námsefnið ásamt aukaefni svo sem dæmisögum, bestu starfsvenjum, krossaspurningum, leiðbeiningum, skýringum á texta o.fl.

Lesa meira
Leiðbeiningar

Leiðbeiningar og Samantekt fyrir stefnumörkunarvinnu.

Lesa meira

DEAL verkefnið

img
 • Um verkefnið

  DEAL samanstendur af þremur lykil forgangsatriðum Evrópusambandsins – Stafvæðingu, Frumkvöðlastarfsemi og Virkri öldrun. Vinna við verkefnið hófst vegna skorts á frumkvöðlafærni sem Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur bent á (44% af íbúum Evrópu skortir grunnfærni í stafrænni færni), mikið atvinnuleysi (42% af þessum hóp er atvinnulaus) og þeirra tækifæra sem stafrænir miðlar bjóða upp á, sérstaklega þegar kemur að því að skapa sér atvinnutækifæri í eigin rekstri. Covid-19 heimsfaraldurinn hefur jafnframt aukið viðskipti á netinu. DEAL verkefnið styður sérstaklega viðkvæma markhópa, svo sem lágtekjufólk, einangrað fólk á dreifbýlum svæðum og jaðarsettar konur. Fólk í dag lifir lengur og er heilsuhraustara, og því beinum við athyglinni að eldra fólki. Ytri öfl munu halda áfram að knýja fram breytingar - hraðar tækniframfarir, alþjóðavæðingu, loftlagsbreytingar og þéttbýlismyndun. Þessar hröðu breytingar hafa nú þegar haft mikil á starfsemi fyrirtækja. Til að stuðla að félagslegri þátttöku fólks er mikilvægt að íbúar Evrópu, sérstaklega þeir sem eiga hættu á jaðarsetningu, fái tækifæri og stuðning til að takast á við þessar áskoranir.

  Lesa meira

Fréttir

Nýjustu fréttir í verkefninu

 • 2021-05-04

Prof. Maura McAdam is Dublin City University Director of Entrepreneurship.

Prof. Maura McAdam is Dublin City University Director of Entrepreneurship. She is at the cutting edge  of Ireland’s entrepreneurship research and raises issues of relevance to the DEAL project. The DEAL architecture rests on four pillars – Knowledge, Attitude, Skills, Habit – KASH. In Ireland the first port of call for aspiring entrepreneurs is usually the network of Local Enterprise Offices (LEOs) which provide a wraparound service that can point them in the right dire...

Lesa meira
17_1_websiteopen.jpg
 • 2021-02-08

Supporting Adult Learners through Digital Entrepreneurship: the DEAL website is available online

For Adult People, the modern digital era can represent an entrepreneurial opportunity and not only a threat: the DEAL project aims to trigger and unlock this potential providing strong, reliable, evidence-based and practical digital entrepreneurship and business management knowledge/tools to empower self-employability and entrepreneurship for low-skilled adults. The DEAL Website is now online at https://www.projectdeal.eu/ providing specific info on project aims, activities and results. The p...

Lesa meira
15_1_deal_web.jpg
 • 2020-12-17

Website Opening

Deal's Consortium is proud to announce that our Deal's website is now available to the public and it will host all projects results and deliverables through the user-friendly and dedicated OER platform front end. Stay tuned

Lesa meira
14_1_kom.jpg
 • 2020-11-09

Digital Entrepreneurship for Adult Learners: The consortium joined the online Kick-Off Meeting of DEAL

On November 9th 2020, the consortium joined the online Kick-Off Meeting of DEAL, a Project co-funded by the Erasmus Plus Programme of the European Commission, which brings together seven organisations from five European countries (Belgium, Iceland, Ireland, Italy and Spain). The KOM, originally planned in Brussels, Belgium, was held in online mode due to COVID-19 restrictions. DEAL stems from a few trends: according to official reports of the EU Commission, more than 40% of Europeans lack basic ...

Lesa meira
16_1_deal-pic.jpg
 • 2020-07-09

Digital Entrepreneurship for Adult Learners: the DEAL proposal has been approved!

On July the 9th, the Irish Erasmus+ National Agency communicated the approval of the DEAL – Digital Entrepreneurship for Adult Learners proposal, under the KA2 Cooperation for innovation and the exchange of good practices – Strategic Partnerships for AE. DEAL stems from a few trends: according to official reports of the EU Commission, more than 40% of Europeans lack basic digital skills and almost half of them are unemployed and at risk of severe socio-economic marginalisation. ...

Lesa meira

Samstarfsaðilar

EQUAL Ireland Education and Related Services
IDP SAS DI GIANCARLO COSTANTINO
INSTITUT DE HAUTE FORMATION AUX POLITIQUES
                  COMMUNAUTAIRES
IRISH RURAL LINK CO-OPERATIVE SOCIETY
                  LIMITED
Husavik Academic Center