Straumar og stefnur í silfur hagkerfinu og virkri öldrun - kortlagning
Í öðrum verkhluta verkefnisins verður unnið að kortlagningu á þróun og eiginleikum silfur hagkerfisins og virkri öldrun. Skýrslur samstarfsaðila um núverandi ástand og framtíðar þróun silfraða hagkerfisins og virkrar öldrunar munu tryggja notagildi og hagkvæmni fræðsluefnisins til að mæta raunverulegum þörfum notenda.
Download Country Snapshot – composite report
Download Executive Summary