slider img

Fréttir

Fræðsluefni DEAL verkefnisins aðgengilegt á fjórum tungumálum!

35_1_deal-all-languages.jpg
 • 2022-05-13

Verkefnið DEAL (Digital Entrepreneurship for Adult Learners) er langt komið. Nú er allt fræðsluefnið sem samstarfsaðilarnir hafa unnið að aðgengilegt á heimasíðu verkefnisins á fjórum tungumálum (ensku, íslensku, ítölsku og spænsku). Á eftirfarandi slóð er hægt að skoða fræðsluefnið: https://www.projectdeal.eu/trainings_is.php?lang=IS Fr&ae...

Lesa meira

Fræðsluefnið í DEAL nú aðgengilegt á netinu á íslensku!

34_1_dealcontentinenglish.jpg
 • 2022-02-23

Undarfarna mánuði hafa samstarfsaðilar DEAL verkefnisins (Digital Entrepreneurship for Adult Learners) samið fræðsluefni sem nú er aðgengilegt á heimasíðu verkefnisins. Fræðsluefnið er ókeypis og opið fyrir alla., sjá hér: https://www.projectdeal.eu/trainings_is.php?lang=IS Fræðsluefni DEAL samanstendur af 12 námspökkum og 9 dæmisögum. Lögð er áh...

Lesa meira

Kortlagning á þróun og eiginleikum silfur hagkerfisins og virkrar öldrunar

30_1_prio2.jpg
 • 2021-12-03

Kortlagning á þróun og eiginleikum silfur hagkerfisins og virkrar öldrunar Niðurstöður DEAL verkefnisins Segja má að DEAL verkefnið sé viðbrögð við áskorunum sem tilgreindar eru af Evrópusambandinu: - 44% Evrópubúa búa ekki yfir stafrænni grunnfærni og af þessum 44% eru 42% atvinnulausir. Kveikjan að DEAL verkefninu var eftirfarandi: Fullorðinn &i...

Lesa meira

Heimasíða DEAL verkefnisins - Notkun stafrænna miðla í frumkvöðlastarfi

19_1_websiteopen.jpg
 • 2021-02-08

Frumkvöðlar geta nýtt sér stafræna miðla nútímans á margvíslegan hátt og í þeim felast endalaus tækifæri. DEAL verkefnið miðar að því að koma auga á þessi tækifæri og bjóða upp á hagnýtt námsefni fyrir frumkvöðla til að auka möguleika fullorðins fólks með litla formlega menntun á ...

Lesa meira

Samstarfsaðilar

EQUAL Ireland Education and Related Services
IDP SAS DI GIANCARLO COSTANTINO
INSTITUT DE HAUTE FORMATION AUX POLITIQUES
                  COMMUNAUTAIRES
IRISH RURAL LINK CO-OPERATIVE SOCIETY
                  LIMITED
Husavik Academic Center