EntreComp og DigComp ramminn til að byggja upp sérþekkingu þína á frumkvöðlafærni og stafrænni hæfni   
Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




Inngangur

Hvaðan koma þessir hæfnirammar? Smella til að lesa  

Til skilja betur söguna á bak við þessa tvo hæfniramma verðum við fara aftur til ársins 2006.

Lykilhæfni í símenntunSmella til að lesa  

Framangreint skjal hefur grundvallarþýðingu fyrir öll aðildarríkin þar í því er kveðið á um sérstök tilmæli um:

Lykilhæfni sem leiðir til valdeflingar fólks í samfélögum sem eru þekkingardrifin
tryggja langtímaáhrif og varanleika námsskráa fyrir menntun og þjálfun á landsvísu, bæði formlegra og óformlegra (þ.e. aðgangur menntun og þjálfunartækifærum fyrir alla, ungt fólk og eldri borgara).
Sameiginlegt viðmiðunarlíkan fyrir menntun og þjálfun

Nánar verður fjallað um þetta síðar

Stafræn færni. Hæfni frumkvöðla og frumkvæðiSmella til að lesa  

Ef við skoðum vel hvaða lykilhæfni tilheyrir tilmælunum sjáum við tvær þeirra eru kunnuglegar...

 

Lítum á nr. 4 og nr. 7

 

…Hvað um þessi viðmiðunarlíkön?  

 

Þess er getið eitt af markmiðum þessara tilmæla sé:

„…að sjá þeim sem vinna stefnumótun, þeim sem standa fræðslu, vinnuveitendum og námsmönnum sjálfum fyrir viðmiðunartæki á evrópskum vettvangi til greiða fyrir því unnið verði á landsvísu og á evrópskum vettvangi sameiginlegum markmiðum.”

Með þessum orðum hefst saga DigComp og EntreComp.

 

 

Hvað er EntreComp hæfniramminn

Hæfnirammi um frumkvöðlafærniSmella til að lesa  

Það eru margar leiðir til lýsa stærð og umfangi verkefnisins EntreComp

 

Í fyrsta lagi er EntreComp-áætlunin hugsuð til þess skapa samstöðu meðal fræðimanna og sérfræðinga um grundvallaratriði frumkvöðlastarfsemi.
Í öðru lagi greinir EntreComp og tekst á við lykilsvið þjálfunar og menntunar fyrir frumkvöðla (starfandi og tilvonandi).
 

 

Uppbygging og skipulag EntreCompSmella til að lesa  

Með öðrum orðum, EntreComp segir þér hvaða hæfniþætti þú ættir leggja áherslu á til hlúa frumkvöðlastarfi þínu og þróa frumkvöðlaviðhorf þín. EntreComp er sett upp eins og laukur:

→ 3 svið þjálfunar

   

 → 15 hæfnisvið í allt (5 fyrir hvert svið þjálfunar)

   

   → 60 undirhæfnisvið (þræðir)

   

   → 8-laga hæfnislíkan sem er nýtt fyrir hvern þráð

     

   → 442 hæfniviðmið (learning outcomes)

 

 

 

15 hæfnisvið EntreComp Smella til að lesa  

  

1. Hugmynd og tækifæri

2. Bjargir

3. Aðgerðir

•1.1 Að koma auga á tækifæri
•1.2 Sköpun
•1.3 Sýn
•1.4 Að meta hugmyndir
•1.5 Siðferðileg og sjálfbær hugsun
•2.1 Sjálfsvitund og sjálfsvirkni
•2.2 Hvatning og þrautseigja
•2.3 Virkja fjármagn
•2.4 Fjármála- og efnahagslæsi
•2.5 Virkja aðra
•3.1 Frumkvæði
•3.2 Skipulag og stjórnun
•3.3 takast á við óvissu og áhættu. 
•3.4 Samvinna
•3.5 Nám í gegnum reynslu

 

Notendur EntreComp skulu beita 8 laga hæfnislíkaninu, sem fellur undir hæfnirammann, á hvern og einn þessara þátta.

 

 

 

  

8-laga hæfnislíkanSmella til að lesa  

Grunnfærni

Millistig

Lengra kominn

Sérfræðingur

Að reiða sig á stuðning annarra

Byggja upp sjálfstæði

axla ábyrgð

Að knýja áfram umbreytingu, nýsköpun og vöxt

Undir beinu eftirliti

Með skertum stuðningi frá öðrum, sjálfstæði einhverju leyti og með jafnöldrum mínum.

Á eigin spýtur með jafningjum

Taka og deila ábyrgð.

Með einhverrri leiðsögn og með öðrum

Taka ákvarðanir með ábyrgum hætti og vinna með öðrum

Taka ábyrgð og leggja sitt af mörkum til flókinnar þróunar á ákveðnu sviði

Leggja verulega mikið af mörkum til þróunar á ákveðnu sviði

Að uppgötva 

kanna

gera tilraunir

þora

Að bæta sig 

styrkja sig

sækja fram

gerbreyta

Hvað er hægt að gera með EntreCompSmella til að lesa  

• Þú getur treyst á EntreComp beini þér þeim þjálfunarsviðum sem fagmenn og sérfræðingar hafa bent á efli frumkvöðlavitund.
• EntreComp veitir þér skýrar leiðbeiningar um hvað eigi að vera í vegvísi þínum í uppbyggingu á eigin færni.
•Um leið styður hæfnislíkanið þig við að meta frammistöðu þína og hvernig menntun/fræðsla gengur

 

Meira um EntreComp hæfnirammann

Ítarleg sundurliðun á EntreCompSmella til að lesa  

Á næstu glærum verður farið yfir hvernig hæfni EntreComp skiptist í fleiri færni- og getuhópa.

Til sjá nánari sundurliðun EntreComp þá bendum við þér á skoða EntreComp into Action frá 2018

 

 

Hugmyndir og möguleikar Smella til að lesa  

Hæfni

Vísbending

Lýsing

1.1 Koma auga á tækifæri

Nota hugmyndaflug og hæfileika til finna tækifæri til verðmætasköpunar

•Að koma auga á og grípa tækifæri til verðmætasköpunar með því kanna félagslegt, menningarlegt og efnahagslegt umhverfi
•Að greina þarfir og áskoranir sem þarf mæta
•Koma á nýjum tengingum og leiða saman dreifða þætti í umhverfinu til skapa tækifæri til skapa verðmæti

1.2 Sköpunargáfa

Þróa skapandi og markvissar hugmyndir

•Að þróa eru hugmyndir og tækifæri til skapa verðmæti, þar með taldar betri lausnir á fyrirliggjandi og nýjum áskorunum
•Að kanna og gera tilraunir með nýstárlegum aðferðum
•Að tengja þekkingu og aðföng til fram áhrifum til verðmætasköpunar 

1.3 Sýn

Vinna að framtíðarsýn

•Ímyndaðu þér framtíðina 
•Þróaðu framtíðarsýn og breyttu hugmyndum í verk 
•Sjáðu framtíðarsviðsmyndir til leiðbeina viðleitni og aðgerðum

1.4 Að meta hugmyndir

Nýta hugmyndir og tækifæri sem best

•Dæma um hvaða verðmæti eru í félagslegu, menningarlegu og efnahagslegu tilliti
•Sjá möguleikana sem hugmynd hefur til skapa verðmæti og finna viðeigandi leiðir til gera sem mest úr henni

1.5 Siðleg og sjálfbær hugsun

Meta afleiðingar og áhrif hugmynda, tækifæra og aðgerða.

•Meta afleiðingar hugmynda sem hafa gildi og áhrif frumkvöðlastarfsemi á markhópinn, markaðinn, samfélagið og umhverfið 
•Hugleiddu hversu sjálfbær samfélagsleg, menningarleg og efnahagsleg markmiðin eru til lengri tíma litið og hvaða leið er valin
•Koma fram af ábyrgð

 

1.1 Að sjá möguleika: undirfærni

1. Greina, skapa og grípa tækifæri

2. Áhersla á áskoranir

3. Finna hvaða þarfir eru

4. Greina samhengið

Sjá bls 179 og 180 í EntreComp into Action

 

1.2 Sköpun: undirfærni  

1.Forvitni og víðsýni

2.Þróun hugmynda

3.Greining vandans

4.Hönnunargildi

5.Nýsköpun

Page 181 and 182 of EntreComp into Action for the full proficiency model for each of the thread

 

1.3 Sýn: undirfærni  

1.Ímyndun
2. hugsa skipulega
3. stýra aðgerðum/vinnu
Page 183 of EntreComp into Action for the full proficiency model for each of the thread

 

1.4 Að meta hugmyndir: undirfærni  

1. sjá virði hugmyndar
2. deila og vernda hugmyndir
Sjá bls 184 í EntreComp into Action

 

1.5 Siðferðileg og sjálfbær hugsun: undirfærni

1. hegða sér siðferðilega rétt
2. hugsa sjálfbært
3. Að meta áhrif
4. axla ábyrgð
Sjá bls 185 og bls 186 í EntreComp into Action

 

StyrkurSmella til að lesa  

 Styrkur

Hæfni

Vísbending

Lýsing

2.1 Sjálfsvitund og trú á eigin getu

hafa trú á sjálfum sér og halda áfram þroskast

•Hugaðu þörfum þínum, væntingum og löngunum til skamms tíma, meðallangs tíma og langs tíma litið
•Skilgreinið og metið styrkleika og veikleika einstaklings og hóps
•Trú á getu til hafa áhrif á atburðarásina þrátt fyrir óvissu, afturför og mistök

2.2 Áhugi og þrautsegja

halda einbeitingu og gefast ekki upp

•Vertu staðráðinn í að breyta hugmyndum í átt því sem þú þarft gera
•Vertu viðbúinn því sýna þolinmæði og halda áfram reyna langtímamarkmiðum þínum
•Seigla undir álagi,  mótstöðu og mistökum

2.3 Að nýta úrræði

safna og stjórna þeim aðföngum sem þú þarft

•Koma á og stýra þeim efnislegu og óefnislegu aðföngum og stafrænum aðföngum sem nauðsynleg eru til koma hugmyndum í framkvæmd
•Gera sem mest úr takmörkuðum aðföngum
•Koma á og stjórna þeirri hæfni sem þörf er á á öllum stigum, þ.m.t. tæknilegri, lagalegri, skattalegri og stafrænni færni

2.4 Fjármála- og efnahagslæsi

auka þekkingu á sviði fjármála og efnahagsmála

•Áætlið kostnað við breyta hugmynd í verðmætaskapandi starfsemi
•Áætlið, komið á og metið fjárhagslegar ákvarðanir til lengri tíma
•Hafið stjórn á fjármögnun til tryggja verðmætaskapandi starfsemi geti staðið yfir til lengri tíma

2.5 Að virkja aðra

Vekja fólk til umhugsunar og aðra með þér í lið

•Hvetjið og vekið áhuga viðkomandi hagsmunaaðila
•Fáðu þann stuðning sem þarf til  betri árangri
•Legðu áherslur á samskipti, sannfæringarkraft, samningaviðræður og forystu

 

2.1 Sjálfvitun og trú á eigin getu: undirfærni 

1. Fylgdu metnaði þínum
2. Þekktu styrkleika og veikleika þína
3. Hafðu trú á eigin getu
4. Mótaðu framtíð þína
Sjá bls 187 og bls 188 í EntreComp into Action

 

2.2 Áhugi og þrautsegja: undirfærni   

1. Haltu áfram
2. Vertu ákveðinn
3. Einbeittu þér því sem viðheldur áhuga þínum
4. Sýndu þrautseigju
5. Ekki gefast upp
Sjá bls 189 og bls 190 í EntreComp into Action

 

2.3 Að nýta styrk sinn: undirhæfni

1. Stýra styrk sínum (efnislegum og óefnislegum)
2. Nota styrk sinn á ábyrgan hátt
3. nýta tíma sinn vel
4. stuðning
Sjá bls 191 og bls 192 í EntreComp into Action

 

2.4 Fjármálalæsi: undirhæfni

1. Skilningur á hugtökum um fjármál og efnahag
2. Fjárhagsáætlun
3. finna fjármagn
4. skilja skattamál
Sjá bls 193 og bls 194 í EntreComp into Action

 

2.5 Að virkja aðra: undirhæfni

1. Veittu og fáðu innblástur
2. Sannfærðu aðra
3. Árangursrík samskipti 
4. Árangursrík notkun á miðlum
Sjá bls 195 og bls 196 í EntreComp into Action

 

Að hefjast handaSmella til að lesa  

hefjast handa

Hæfni

Vísbending

Lýsing

3.1 Að hafa frumkvæði

Haltu áfram

•Komið af stað ferlum sem skapa verðmæti
•Takið áskorunum
•Bregðist við og vinnið sjálfstætt  því markmiðum, standið við fyrirætlanir og framkvæmið fyrirliggjandi verkefni

3.2 Skipulag og stjórnun

Forgangsröðun, skipulag og eftirfylgni

•Setjið ykkur langtíma og skammtíma markmið
•Skilgreinið forgangsröðun og aðgerðaráætlanir
•Aðlagist ófyrirséðum breytingum

3.3 Að fást við óvissu

Ákvarðanataka í sambandi við óvissu, margræðni og áhættu

•Takið ákvörðun, þó niðurstaða þeirra ákvörðunar  óviss, tiltækar upplýsingar séu hluta óljósar eða þegar hætta er á ófyrirséðum niðurstöðum
•Veljið skipulagðar leiðir innan verðmætasköpunarferlsins til prófa hugmyndir og fumgerðir frá fyrstu stigum til draga úr hættu á að mistakast.
•Bregðist við óvæntum aðstæðum með hraða og sveigjanleika

3.4 Að vinna með öðrum

Samstarf, samvinna og tengsl

•Vinnið saman og starfið með öðrum því þróa hugmyndir og breyta þeim í framkvæmd
•Tengslamyndun
•Leysið ágreining og mætið samkeppni á jákvæðan hátt þegar þörf krefur

3.5 Læra af reynslunni

Læra með því gera

•Notið sérhvert frumkvæði  verðmætasköpun sem námstækifæri
•Lærið með öðrum, bæði jafningjum og leiðbeinendum 
•Lærið bæði af mistökum og velgengni (þínum og annarra)

 

3.1 Að hafa frumkvæðið: undirhæfni

1. axla ábyrgð
2. vinna sjálfstætt
3. hefjast handa
Sjá bls 197 í EntreComp into Action

 

3.2 Skipulag og stjórnun: undirhæfni

1.Skilgreina markmið
2.Skipulagning og skipulag
3. þróa sjálfbæra viðskiptaáætlun
4. forgangsraða
5.Fylgstu með framförum þínum
6.Að vera sveigjanlegur og geta lagað sig að breytingum
Sjá bls 198 og bls 199 í EntreComp into Action
 
 
3.3 Að takast á við óljósa stöðu, óvissu og áhættu: undirfærni
1. takast á við óvissu og óljósa stöðu.
2. Að meta áhættu
3. stýra áhættu 

Sjá bls 200 í EntreComp into Action

 

3.4 Að vinna með öðrum: undirfærni  

1.Viðurkenna fjölbreytileika fólks 
2.Þróa tillfinningagreind
3.Nota virka hlustun
4.Mynda liðsheild
5.Vinna saman
6.Stækka tengslanet þitt 
Sjá bls 201 og bls 202 í EntreComp into Action

 

3.5 Að læra af reynslunni: undirfærni

1. Hugsa
 

Ef þú vilt læra meira um „að læra læra“ sjá LifeComp framework: the third official education and training framework sem gefinn var út af framkvæmdastjórn ESB árið 2020

2. Læra læra **  
3. Læra af reynslunni
 

 

Sjá bls 203 í EntreComp into Action

 

DigComp ramminn

Tímalína DigComp Smella til að lesa  

Í tilmælum Evrópuráðsins og Evrópuþingsins frá 2006 kemur fram stafræn hæfni er meðal þeirrar hæfni sem stefnt er að í símenntun á næstu áratugum. Samkvæmt tillögunni... 


 

2013:Fyrsta útgáfa DigComp - DigComp 2.0 – DigComp 2.0

2017: Endurskoðuð útgáfa DigComp– DigComp 2.1

2017: Útgáfa DigComp fyrir kennara og fræðsluaðila – DigCompEdu

2018: Að fylgja eftir góðum starfsvenjum í menntastofnunum – DigComp into Action

2020: Að fylgja eftir góðum starfsvenjum í einkageiranum – DigComp at Work

2022: Endurskoðuð útgáfa DigComp–  DigComp 2.2 (óútgefin)

DigComp: stærð og umfang Smella til að lesa  

DigComp er ætlað fjalla um eftirfarandi svið:

1. Stuðningur við stefnumótun á sviði stafrænnar menntunar
2. Aðstoð við fræðsluaðila við hönnun þjálfunarnámskráa sem uppfylla kröfur um stafræna getu
3. Að meta ný prófunarlíkön fyrir stafræna færni og hæfni allra borgara í upplýsingatækni
4. Endurhönnun á námi bæði með tilliti til hæfniviðmiða og ferla
5. Uppfæra námsframboðið þannig það samræmist væntingum markaðarins um ráðningarhæfi
6. stuðla betri félagslegum og efnahagslegum tækifærum fyrir alla

 

DigComp: efni og uppbyggingSmella til að lesa  

Líkt og með EntreComp er DigComp sett upp lagskipt (eins og laukur)

Alls eru 5 svo skilgreind hæfnissvið...

1. Upplýsinga- og gagnalæsi

2. Samskipti og samstarf

3. Sköpun stafræns efnis

4. Umsjón netöryggismála

 

DigComp hæfniþrepin

…alls 21 þrep

 

Til umhugsunar:

Ekki skipta öll fyrrnefnd atriði máli fyrir þig á þessu stigi frumkvöðlastarfsemi þinnar.

Sem tillögu gætum við mælt með því þú skoðir stoðir nr. 1 og nr. 2 þar sem hæfni sem þær undirstrika var einmitt frumskilyrði þess styðja við grunnfærni fyrir upplýsingatækni og stafræna tækni fyrir rafræna frumkvöðlastarfsemi.

 

Hæfnislíkan DigComp

 




Sjálfspróf!



Lýsing:

EntreComp og DigComp hæfnirammarnir fela í sér tvö áreiðanleg viðmiðurnarlíkön til að aðstoða markhópinn og lesendum að skilja hvaða hæfni og þjálfunarsvið ætti að leggja áherslu á til að öðlast a.m.k. grundvallarfærni í stafrænni frumkvöðlastarfsemi.

Hér höfum við búið til ítarlega kynningu á báðum þessum römmum til að auðvelda skilning ykkar á því hvernig hæfni er hugsuð, hönnuð og skipulögð.


Lykilorð

Frumkvöðlastarfsemi, stafræn frumkvöðlastarfsemi, stafræn færni, EntreComp, DigComp, starfshæfni


Markmið:

Í þessum kafla verða kynntir tveir opinberir evrópskir hæfnirammar um menntun og starfsþjálfun:

EntreComp – fjallar um hæfni frumkvöðla og frumkvæði

DigComp 2.1 – fjallar um stafræna hæfni fyrir alla
Þessir tveir hæfnirammar geta stutt þig við að gera vegvísi fyrir framfarir, valdeflingu og fulla þróun á færni í stafrænni fumkvöðlastarfsemi


Hagnýt ráð

Líttu á EntreComp og DigComp sem tvo raunhæfa vegvísa fyrir uppbyggingu og endurnýjun á færni.Í stað þess að eyða tíma í að reyna að greina styrkleika þína og veikleika, skaltu einblína á þá hæfni sem báðir rammar skilgreina sem tæki til stafrænnar frumkvöðlastarfsemi.


Heimildaskrá


Samstarfsaðilar

EQUAL Ireland Education and Related Services
IDP SAS DI GIANCARLO COSTANTINO
INSTITUT DE HAUTE FORMATION AUX POLITIQUES
                                    COMMUNAUTAIRES
IRISH RURAL LINK CO-OPERATIVE SOCIETY
                                    LIMITED
Husavik Academic Center