Innihald vefsíðu
Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




Innihald vefsíðu

LýsingSmella til að lesa  

Innihald vefsíðunnar er efni í formi texta,  hljóðskráa, eða myndbanda.

 

Nauðsynlegt að vitaSmella til að lesa  

 

1. Innihald vefsíðunnar þinnar er mjög mikilvægt þar sem það gefur leitarvélum upplýsingar um vefsíðuna.

2. Hægt er nota leitarvélabestun til tryggja innihald vefsíðunnar auðfundið af leitarvélum sem viðskiptavinir nota við leit vöru og þjónustu.


 

3. Ef þú ætlar að selja vörur á síðunni þinni, skaltu útbúa vörumyndir og vörulýsingar. Ef þú selur þjónustu þarftu lýsingu á þjónustunni.Takið saman eins mikið af efni og hægt er áður en byrjað er að byggja upp svæðið það sparar tíma.

4. Hvað varðar ritun efnis geturðu annaðhvort ráðið fagmann eða gert það sjálfur. Ef þú gerir það sjálfur er ein gullin regla - vertu heiðarlegur og hafðu hana stutta og markvissa. Flestir notendur munu renna yfir síðuna en ekki lesa efnið.

Hagnýt ráðSmella til að lesa  

Góð ð til að skrifa heiðarlega er að íhuga fyrst hver gildin þín eru. Það sem þér þykir annt um ætti vera bakgrunnur þess sem þú skrifar, hvort sem það er vara þín, þjónusta, fjölskylda, vinir, staðsetning, áhugamál eða umhverfið

 

Það er mikilvægt vera á persónulegum nótum, svo gott væri skrifa stutta lýsingu um það hver þú ert, hvar þú ert staðsettur (ef það skiptir máli) og hvernig fyrirtækið varð til.

 

Margar vefsíður hafa kafla um sögu þess þar sem það laðar oft viðskiptavini.

 

Fyrir notendur sem lesa hratt yfir er mælt meðkróksem grípur athygli.

 

Ef þér gengur illa semja efnið sjálf(ur), reyndu þá að fá viðskiptavini þína til að segja söguna fyrir þig.

 

Ef við á, notaðuGullbráar áhrifinmeð því bjóða upp á útgáfur af vörum þínum á háu, meðal og lágu verði til hvetja viðskiptavini til kaupa vörur á meðalverði.

 

·Ef þú ert með „græn“ skilaboð, til dæmis að þú kaupir allt hráefni á staðnum, ljómaðu þau þá með grænum lit.

Aðferðin sem þú notar í samskiptum við hugsanlega viðskiptavini er jafn mikilvæg og innihaldið. Hér eru nokkrar spurningar sem þú ættir að spyrja sjálfan þig: 

o Eftir hverju eru gestir vefsíðunnar sækjast þegar þeir heimsækja hana?

o Hverjir heldur þú heimsæki hvaða hluta vefsíðunnar?

o Hvernig viltu gestum líði eftir hafa lesið efni heimasíðunnar, horft á myndbönd eða hlustað á hljóðskilaboð?

o Hvaða tilfinningar ættu vakna hjá þeim sem skoða heimasíðuna?

o Ættir þú nota formlegt orðalag, óformlegt eða eitthvað þar á milli?


Sjálfspróf!



Lýsing:

Í þessum kafla munum við fræðast um efni vefsíða og skoða ýmsar leiðir til að þróa það, til að koma vörum á framfæri á vefsíðum og grípa athygli viðskiptavina.


Lykilorð

Efni á vefsíðum, vefsíða, vara, sala, gestir, viðskiptavinir


Markmið:

Að nemandi læri að búa til efni á vefsíðum
Að nemandi læri að beina athygli viðskiptavina að vörum sínum
Að nemandi læri að koma vörum á framfæri á vefsíðum



Samstarfsaðilar

EQUAL Ireland Education and Related Services
IDP SAS DI GIANCARLO COSTANTINO
INSTITUT DE HAUTE FORMATION AUX POLITIQUES
                                    COMMUNAUTAIRES
IRISH RURAL LINK CO-OPERATIVE SOCIETY
                                    LIMITED
Husavik Academic Center