Að búa til vefsíðu
Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




Að búa til vefsíðu

SkilgreiningSmella til að lesa  

búa til vefsíðu: ferlið við byggja upp vefsíðu sem felur í sér ákveða útlit, búa til efni og grafíska hönnunin.

 

Nauðsynleg þekkingSmella til að lesa  

 

1. Þú getur ekki lengur lifað af í fyrirtækjarekstri án þess vera sýnilegur á internetinu.

2. Vefsíðan þín er mikilvægasti hluti viðmóts þíns við verðandi viðskiptavini þína. Hvernig þú ákveður hanna vefsíðuna þína er þitt val. 

3. Allar vefsíður þurfahýsil”, netþjón sem geymir öll gögn þannig almenningur hafi alltaf aðgang þeim. 

 

4. Góð vefsíða er meira en bara forsíða. Best er  búa til nokkrar síður sem tengjast mismunandi þáttum starfsemi þinnar, svo sem ítarlegan vöru- eða þjónustulista og bloggsvæði fyrir nýjustu fréttir. Ekki gleyma láta samskiptaupplýsingarnar fylgja með!

5. Settu þig í spor viðskiptavinar í netverslun þinni - hvernig lítur góð netverslun út?

6. Bættu við stefnu um friðhelgi og vafrakökur

7.Áður en þú býrð til vefsíðuna þína skaltu skoða síður hjá samkeppnisaðilum og sjá hvað þeir eru gera vel. Ef þér líkar við útlit og viðmót hjá einhverjum öðrum er allt í lagi vera ekki finna upp hjólið. Ekki herma samt alveg eftir, aðlagaðu það sem þér líka vel við og gerðu það þínu. 

 

8.Þ er verða sjálfsagður hlutur bjóða upp á viðskiptavinir geti fylgst með hvar pakkinn þeirra er í flutningsferlinu og viti hvenær von er á honum. Til lengri tíma litið dregur það úr kostnaði (færri kvartanir) og eykur áreiðanleika fyririrtækis þíns með því uppfylla væntingar viðskiptavina.

9.Nafnið á vefsíðunni er mikilvægt og þú verður skrá það. Verður vera lýsandi og auðvelt muna. 

Hagnýt ráðSmella til að lesa  

·Ef þú ert byrja með lítin rekstur sem stafrænn frumkvöðull þarftu ekki búa til vefsíðu sem þolir mikla umferð. Það sem þú þarft er vefsíða sem er með nokkrar síður þar sem  viðskiptavinir geta séð hvað þú býður upp á og geti keypt vörurnar þínar.

 

 ·Þú ákveður hvort þú vilt búa til vefsíðuna sjálf/ur eða fagmann í verkið. Ef þú vilt gera hana sjálf/ur getur þú sótt sniðmát og byrjað. Þetta getur þó  tekið tíma og niðurstaðan sennilega ekki eins góð og hjá fagmanni. Upplifun viðskiptavina er mikilvæg og ef vefsíðan er viðvaningsleg í samanburði við samkeppnisaðila mun það gefa ranga mynd af fyrirtækinu.

Á forsíðunni þarf koma fram, með skýrum, hætti hvað fyrirtækið þitt gerir. Vertu viss um viðskiptavinir komist því innan fárra sekúndna frá því þeir opna vefsíðuna hvort fyrirtækið bjóði upp á það sem þeir eru leita . Settu þig í spor viðskiptavina.  Þeir vilja einfalda leiðsögn og notendavæna uppbyggingu. .

Ef það á við skaltu greina frá umhverfissjónarmiðum fyrirtækisins og hvernig er farið eftir þeim (einkum ef þú ert matvælaframleiðandi).

Slóð vefsíðunnar ætti vera eitthvað sem er einfalt muna.  

Settu inn tengil þar sem viðskiptavinir geta skráð sig á póstlista fyrir reglulegum uppfærslum.

Forðast sprettiglugga. Sprettigluggar eru truflandi. Notendur líta gjarnan á þá sem óþægindi og loka þeim yfirleitt um leið.

Þegar neytendur finna vörur eða þjónustu sem þeir leita eftir, skal tryggja þeir fái allar upplýsingar sem framleiðendur hafa komið á framfæri. Setja inn hágæða myndir til veita viðskiptavinum eins raunsanna mynd af vörunni og hægt er. Notkun á hvítum bakgrunni virkar jafnaði vel því þá er ekkert sem truflar aðalmálið, vöruna sjálfa.

 ·Mælt er með hafa heimsóknateljara. Þá getur þú fylgst með hversu margir skoða vefsíðuna og bloggið þitt. Þó þetta ekki fullkomin mælikvarði þá er þetta gagnlegt til sjá hversu vinsæl vefsíðan þín er.

 ·Forðist hafa of marga liti, mismunandi leturgerðir og mismunandi stærð á letri. Passið hafa liti á bakgrunni og texta ólíka svo auðvelt lesa textann.

 Sniðugt er setja inn “óskalistaog möguleika á kaupa gjafabréf.

 Fylgja skal almennu viðskiptasiðferði, þ.e. ekki setja inn rangar staðhæfingar! 

Ef þú ert ekki viss um geta sjálf/ur gert nógu góða vefsíðu skaltu ekki hika við ráða fagmann í verkið.
 


Sjálfspróf!



Lýsing:

Í þessum kafla verður fjallað um gerð vefsíðu, leiðir til að gefa meira fagmannlegt útlit og hvernig þið getið nýtt möguleika vefsíðu, bætt reksturinn og vaxið sem frumkvöðlar.


Lykilorð

Vefsíða, helstu þættir vefsíðugerðar, frumkvöðlar, efni vefsíðu


Markmið:

Að læra að búa til vefsíðu
Að læra um helstu þætti vefsíðu
Að læra um hvernig er hægt að gera vandaða vefsíðu



Samstarfsaðilar

EQUAL Ireland Education and Related Services
IDP SAS DI GIANCARLO COSTANTINO
INSTITUT DE HAUTE FORMATION AUX POLITIQUES
                                    COMMUNAUTAIRES
IRISH RURAL LINK CO-OPERATIVE SOCIETY
                                    LIMITED
Husavik Academic Center