Inngangur
Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




Inngangur

Um efniðSmella til að lesa  

Ein af niðurstöðum DEAL verkefnisins er það sem hindrar fólk, ekki bara eldra fólk, í  stofna eigin stafræn fyrirtæki er skortur á sjálfstrausti. Sjálfstraust er nauðsynlegt fyrir alla þá sem stefna á stofna eigið fyrirtæki

Þú eykur sjálfstraust þitt með því þekkja styrkleika þína og veikleika og með því  óttast ekki mistök. Fólk með gott sjálfstraust tekur mistök ekki inn á sig heldur lærir af þeim.

 

Það er gott hafa trú á sjálfum sér en þekkja takmörk sín. Þá er hægt  fara út fyrir þægindarammann og gera draum sinn veruleika! Mundu það er fullkomlega eðlilegt velta því fyrir sér hvort maður hafi næga tölvukunnáttu og viðskiptaþekkingu til árangri í netviðskiptum

Fræðsuefnið í DEAL er gert til veita þér grunnþekkingu og færni í viðskiptum og þar með sjálfstrú til hjálpa þér verða farsæll stafrænn frumkvöðull. Nýjar leiðir eru opnast fyrir þig: hafðu hugrekki til leggja í hann!

 

 

 

Nauðsynleg þekkingSmella til að lesa  

1. Við lifum í netheimi

2. Þetta snýst ekki um að hlaða niður vefsíðusniðmáti og vona það besta.

3. Þetta snýst um að hugsa hvernig stafrænir miðlar munu auka framleiðni þína, minnka kostnað, auka skilvirkni, fjölga viðskiptavinum og styrkja fyrirtækið þitt.

4. Þetta snýst um að vita hvernig á að setja upp netviðskipti, hvernig á að afla sér upplýsinga á netinu, hvernig á að stunda stafræna markaðssetningu og hvernig á að selja á netinu.

 

5. Þetta snýst um að byggja upp eða auka stafræna hæfni þína, þróa samkeppnishæfar vörur eða þjónustu á netinu og byggja upp traust, sjálfbær viðskipti á innlendum, evrópskum og alþjóðlegum mörkuðum.

6. Þetta snýst um þekkingu, viðhorf, færni og venjur.

7. Hvatning er það sem kemur þér af stað: venjur er það sem heldur þér gangandi.

8. Þekking styrkir þig: sjálfstraust vex með því að vita hvað á að gera og hvernig á að gera það. 

   
     

 

 

 

Hagnýt ráðSmella til að lesa  

Þú þarft stafræna stefnu og vegvísi. Spyrðu sjálfan þig hverju þú vilt , útfærðu hvernig á gera það og framkvæmdu síðan áætlun þína.
 Þú getur þurft taka áhættu en taktu úthugsaða áhættu sem byggist á traustum gögnum


Staðsettu þig einhvers staðar á milli áhættufælni og kokhreystis

Lærðu nota stafræn verkfæri

Lærðu treysta innsæi þínu.

Talaðu við farsæla stafræna frumkvöðla og fáðu raunsæja sýn á stöðuna


Sjálfspróf!



Lýsing:

DEAL efnið er fjölbreytt efni um stafrænt starf frumkvöðla. Um er að ræða stuttar, hagnýtar, auðlesnar einingar sem eru góð byrjun og opna á frekari upplýsingaleit.
Lærðu það sem þú vilt læra á þínum eigin hraða, á þínum eigin tíma.
Ef þú þekkir ekki hugtökin sem eru notuð skaltu skoða þau í orðalistanum.


Lykilorð

Lykilorð Stafræn fyrirtæki sett á fót (Digital Enterprise startups), hvatning (motivation), sjálfstraust, þekking, færni


Markmið:

Að læra að hafa trú á sjálfum sér
Að læra kosti stafrænna verkfæra
Fáðu ráð um stefnumörkun í vinnu með stafrænum miðlum



Samstarfsaðilar

EQUAL Ireland Education and Related Services
IDP SAS DI GIANCARLO COSTANTINO
INSTITUT DE HAUTE FORMATION AUX POLITIQUES
                                    COMMUNAUTAIRES
IRISH RURAL LINK CO-OPERATIVE SOCIETY
                                    LIMITED
Husavik Academic Center