Fyrirtækið þitt á netinu...
Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




Siðareglur á netinu (Netiquette)

NetiquetteSmella til að lesa  

 Með siðareglum á netinu er átt við  notendur sýni kurteisi í samskiptum við aðra á netinu. Netiquette er stytting á hugtakinu ‘Internet Etiquette’

Þetta á við um hvers kyns samskipti á netinu:

 Tölvupósta

 Samfélagsmiðla - bæði einka og opinbera

 Myndsímtöl – Zoom, Skype 

 

Siðareglur á netinu

 

 

Hagnýtar siðareglur á netinuSmella til að lesa  

 Tungutak: Forðastu að taka sterkt til orða, óhóflega notkun hástafa og upphrópunarmerkja.  Engar málalengingar.

 Ekki deila efni án umhugsunar: Þú ert andlit fyrirtækisins – ekki deila neinu á netinu sem gæti skaðað orðspor þitt.

 Aldrei setja færslur eða bregðast við færslum hjá öðrum í reiði. 

 Minna er meira: Færslur þínar þurfa að vera skýrar og hnitmiðaðar –ef þú vilt fólk lesi þær skaltu hafa þær stuttar og skorinorðar.

 Aldrei gefa upp trúnaðarupplýsingar um fyrirtækið þitt á netinu.

    

 

 

 

Urban Outfitters

 Í kjölfar fellibylsins Sandy í Bandaríkjunum var fataverslunin Urban Outfitters harðlega gagnrýnd fyrir eftirfarandi tíst:

 Þrátt fyrir að þeir hafi eytt tístinu og beðist afsökunar lækkaði hlutabréfaverð þeirra töluvert.

 Þeim tókst endurheimta orðspor sitt en slíkt gæti reynst erfiðara fyrir smærri fyrirtæki.

 Hvers vegna er mikilvægt sýna ábyrgð og gott siðferði við notkun tækninnar og á netinu? 

 Stundum upplifir fólk sig ósnertanlegt á netinu – það getur gert/sagt hluti sem það myndi aldrei gera/segja opinberlega 

Hefur þú reynslu af þessu í þínu fyrirtæki?

 

 

 

Digital Ethics

Stafrænt siðferði – Hvernig stjórnar þú netvirkni þinni á siðferðilegan og faglegan hátt. Smella til að lesa  

Stafrænn borgari eða stafrænn leiðtogi?

STAFRÆNN BORGARI
 deila hugmyndum/úrræðum með samstarfsfólki
hafa jákvætt stafrænt fótspor
koma fram við aðra eins og þú vilt komið fram við þig
tilkynna óviðeigandi hegðun
Að geta heimilda á hugmyndum/myndum sem ég nota á netinu
STAFRÆNN LEIÐTOGI 
 deila kunnáttu þinni með öðrum
 hvetja og gera öðrum kleift láta ljós sitt skína
Að nota tæknina til stuðla mikilvægum málefnum 
Að vera virkur, jákvæður áhrifavaldur í stafrænu samfélagi
Að taka á ójöfnuði í samfélaginu

 

 

Góð ráð fyrir stafræna leiðtoga 

ÞÚ SKALT…
Deila upplýsingum sem hafa tilgang
Nota réttu tækin
Hafa puttann á púlsinum
Vera virkur og hafa innsýn
Notaðu nýjustu tækni, þróaðu færni þína og haltu þig við það sem skiptir máli
EKKI….
Deila efni bara til deila 
Nota almennt efni
Bregðast illa við ummælum (ekki einu sinni andstyggilegum!)
Deila of miklu
Deila í sífellu

 

 

Skapa nethegðun

Hlustaðu á viðskiptavini þína og fylgjendur á netinu og leitastu við skilja þarfir þeirra 
◆ Sýndu fyrirhyggju – vertu alltaf með nýjustu uppfærslurnar
Vertu skipulagður - notaðu dagatal til  skipuleggja tíma þinn fyrir stafræna virkni. 
◆ Sýndu aga – hversu mikið af dýrmætum tíma eyðir þú á netinu
Notaðu réttu tækin t.d. Hootsuite til skipuleggja það sem þú setur reglulega inn á síðurnar þínar

 

Hagnýt dæmiSmella til að lesa  

Stafrænn leiðtogi:


Sjálfspróf!



Lýsing:

Í þessu námskeiði munum við skoða hugtakið “siðareglur á netinu” og kanna hvernig við gætum orðið virkari stafrænir borgarar. Við munum einnig skoða nethegðun (e-habits) og fara í gegnum reynslusögur.


Lykilorð

Siðareglur á netinu, stafrænn borgararéttur, stafræn samskipti, stafrænt siðferði


Markmið:

Skilningur á siðareglum á netinu ‘Netiquette’
Vera þátttakandi í stafrænu samfélagi
Skapa nethegðun (e-Habits)
Gerast stafrænn borgari


Hagnýt ráð
  • Notaðu réttu stafrænu leiðirnar fyrir fyrirtækið þitt – Facebook gæti hentað betur en Twitter
  • Deildu efni sem hefur tilgang – vera skýr og hnitmiðuð
  • Aldrei dæma – ekki bregðast of hart við efni sem aðrir setja inn
  • Vertu með áætlun – notaðu dagatal og frí öpp eins og Hootsuite
  • Siðareglur á netinu – vertu faglegur og kurteis
  • Haltu einbeitingu – hafðu yfirsýn yfir hvað þú hefur gert á netinu – ertu nógu virk/ur?

Hagnýtir hlekkir

Heimildaskrá


Samstarfsaðilar

EQUAL Ireland Education and Related Services
IDP SAS DI GIANCARLO COSTANTINO
INSTITUT DE HAUTE FORMATION AUX POLITIQUES
                                    COMMUNAUTAIRES
IRISH RURAL LINK CO-OPERATIVE SOCIETY
                                    LIMITED
Husavik Academic Center