Að greina og mæta ógnum á netinu
Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




Að greina og mæta ógnum á netinu

Tilgangur og markmiðSmella til að lesa  

Góð ráð til vernda persónuupplýsingar

Gerðu öðrum erfitt fyrir  skapa sér traust í þínu nafni

Notaðu lykilorð til  opna tækin þín

Notaðu örugg lykilorð

Settu tvöfalda auðkenningu á tölvupóstinn þinn og reikninga sem tengjast fjármálum

Ekki versla á netinu eða nota heimabanka á opnu neti, t.d. á kaffihúsi eða veitingastað

Uppfærðu hugbúnaðinn þinn reglulega

Ekki gefa upp persónuupplýsingar í gegnum síma, tölvupóst eða skilaboð

Gættu varúðar við opna viðhengi í tölvupósti eða smella á tengla

 

 

Hver er mesta áhættan?

Fyrirtæki á netinu eru sýnileg í gegnum  heimasíðu, samfélagsmiðla, blogg og auglýsingar.  

Megintilgangurinn með því að vera á netinu er að til sem flestra 

í þeim tilgangi auka söluna.  

Mesta áhættan eru tilslakanir í öryggismálum

 

10 mikilvægustu öryggisreglurnar á netinu

 Haltu persónuupplýsingum faglegum og takmörkuðum
 Hafðu persónuverndarstillingar virkar
Vafraðu á öruggum síðum

Gakktu úr skugga um að nettengingin örugg
 Veldu vandlega það sem þú hleður niður

Notaðu örugg lykilorð
Verslaðu á öruggum síðum
Farðu vel yfir það sem þú birtir á netinu
Vertu varkár þegar þú hittir fólk á netinu
Uppfærðu vírusvörnina þína reglulega

 

Verndaðu tækin þín

búa til örugg lykilorð í tölvunni

Smelltu á Start hnappinn neðst á skjánum
Veldu Settings af listanum sem birtist
Veldu Accounts
Veldu sign–in options af listanum
Smelltu á change undir Change your account
Fylltu inn í reitina, ýttu á  Next og Finish

Athugið
Blandaðu saman hástöfum og lágstöfum, táknum og tölum. Ekki nota algeng lykilorð eins og 123456, 11111, orðið "password", röð á lyklaborði t.d. "qwerty", .eða orð eins og "hundur".
Hafðu lykilorðin þín minnsta kosti átta stafi lengd

 

 

Vírusvörn
Til að vernda tölvuna þína og innihald hennar gegn veirum og öðrum ógnum þarf að nota veiruvarnahugbúnað, vírusvörn, sem veitir fulla vörn á hverjum tíma.

Vírusvarnir greina og fjarlægja veirur á tölvum og netkerfum.

Nútíma vírusvarnir verja tækin þín gegn óværu án þess hafa áhrif á hraða þeirra og afköst.

 

Hvað er vírusvörn?

 

Vírusvörn er forrit eða röð forrita sem finna og fjarlægja veirur á tölvum og netkerfum.

Auk þess  finna vírusa eru flestar vírusvarnir í dag einnig færar um að greina og fjarlægja aðrar tegundir illskeytts hugbúnaðar. Til að mynda orma, trójuhesta, auglýsingavörur, njósnabúnað, lausnargjaldsbúnað, vafraræningja, spilliforrit sem grípa lykilborðsinnslátt og svokölluð rótarmein sem er spilliforrit plantað djúpt niður í stýrikerfi tölva. Auk þess sem flestar vírusvarnir geta greint og fjarlægt þessar ógnir, geta bestu vírusvarnirnar líka komið í veg fyrir þær komist inn í tölvuna þína. 

 

 

Nokkur ráð til vernda tölvuna þína

 Notaðu eldvegg

Uppfærðu hugbúnaðinn reglulega

Notaðu vírusvörn og uppfærðu hana reglulega

Gakktu úr skugga um að lykilorðin þín séu vel valin og ekki geymd á glámbekk

Ekki opna grunsamleg viðhengi eða smella á skrýtna tengla í spjalli eða tölvupósti

Vertu varkár í netvafri

Haltu þig frá stolnu efni

Varastu veftál

Varastu skaðlegan hugbúnað og netsvik

 

Vírusvörn - Meðmæli

 

7 bestu vírusvarnirnar 2021

Best í heildina: Bitdefender Antivirus Plus.

Best fyrir Windows: Norton 360 With Life Lock.

Best fyrir Mac: Web root Secure Anywhere for Mac.

Best fyrir flest tæki: McAfee Antivirus Plus.

Besti áskriftarkosturinn: Trend Micro Antivirus+ Security.

Best í að finna spilliforrit: Malwarebytes.

 

 

setja upp vírusvörn í windows

 

Hvernig vírusvörn er sett upp í tölvum

Opnaðu vírusvarnarforritið. 

Leitaðu að Settings eða Advanced Settings hnappi í forritsglugganum.

Ef þú sérð hvorugt, athugaðu hvort kostur sé gefinn á uppfærslu eða einhverju svipuðu.

Næsta skref er að finna aðgerð þar sem gefinn er kostur að hlaða sjálfkrafa niður og bæta við uppfærslu.

 

 

Vírusvörn í Windows

 

Þegar við setjum upp vírusvörn er hún oft stillt og tilbúin til notkunar, en alltaf er ráðlegt að athuga hvort stillingarnar séu þær sem við þurfum.

Við notum Windows Defender í þessari útgáfu fyrir Windows 10.

Þegar við setjum upp eða notum tölvu með Windows 10 er tölvan okkar sjálfkrafa varin vegna þess að Windows Defender er sett upp innan stýrikerfisins.

 

 

Vörn fyrir PC tölvuna þína

 

Hér er myndband sem kennir uppsetningu á  Windows defender fyrir Windows 10: 

https://www.youtube.com/watch?v=HH0xdWpckZY

 

 

 

 

 

 

 


Sjálfspróf!



Lýsing:

Góð ráð til að vernda persónuupplýsingar
10 mikilvægustu öryggisreglurnar á netinu – hvað á ekki að gera á netinu
Verndaðu tækin þín
Hvað er vírusvörn?
Nokkur ráð til að vernda tölvuna þína
Vírusvörn - Meðmæli
Að setja upp vírusvörn í tölvunni þinni


Lykilorð

Öryggi á Netinu, Ráðleggingar um hugbúnað sem snýr að vernd tækja og persónuupplýsinga


Markmið:

Skilja áskoranir og áhættur í tengslum við netnotkun
Þekkja hættur á netinu
Vernda tæki og persónuleg gögn


Hagnýt ráð
  • Gerðu öðrum erfitt fyrir að skapa sér traust í þínu nafni
  • Læstu tækjunum þínum með lykilorði
  • Notaðu sterk lykilorð
  • Settu tvöfalda auðkenningu á tölvupóstinn þinn og reikningum sem tengjast fjármálum
  • Ekki versla á netinu eða nota heimabankann á opnu neti, t.d. á kaffihúsi eða veitingastað
  • Uppfærðu hugbúnaðinn þinn reglulega
  • Ekki gefa upp persónuupplýsingar í síma eða tölvupósti
  • Gættu varúðar við að opna viðhengi í tölvupósti eða smella vafasama tengla

Hagnýtir hlekkir


Samstarfsaðilar

EQUAL Ireland Education and Related Services
IDP SAS DI GIANCARLO COSTANTINO
INSTITUT DE HAUTE FORMATION AUX POLITIQUES
                                    COMMUNAUTAIRES
IRISH RURAL LINK CO-OPERATIVE SOCIETY
                                    LIMITED
Husavik Academic Center