Skapandi vinna með með stafrænum miðlum
Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




Sex leiðir til að vera meira skapandi

Sex leiðir til að vera meira skapandiSmella til að lesa  

Frumkvöðlar nota margar leiðir til efla sköpunargáfu sína. Mikilvægt er finna hvað hentar og nýta það til styrkja þig í starfi..

 

VinnubrögðSmella til að lesa  

Gefðu þér alltaf tíma fyrir skapandi vinnu. Fyrir suma er notkun tímastillis góð leið til taka frá tíma fyrir verkefnin. Það er betra halda áfram vinna jafnvel þótt þú sért ekki í stuði. Ekki verður allt meistarastykkjum en ekki er ólíklegt finna nothæfar hugmyndir innan um.

   
   

 

HugarfarSmella til að lesa  

Allir geta verið skapandi en hugarfarið þarf  vinna með þér. Mörg ráð eru til, finndu hvað hjálpar þér.

• Vertu opinn og leiktu þér. Vertu opinn fyrir nýrri reynslu; vitsmunalegri fagurfræðilegri eða tilfinningalegri
• Sættu þig við stundum ertu hugmyndasnauður
• Taktu áhættur í skapandi starfi
• Gerðu meira af því sem þú elskar
• Notaðuspontantferli þér í hag
• Vertu forvitinn
• Haltu áfram læra
   

 

Farðu vel með þig​Smella til að lesa  
EndurgjöfSmella til að lesa  

Fjölbreytt endurgjöf er gagnleg, að heyra í fólki með fjölbreyttar hugmyndir og sjónarmið 
Hlustaðu á gagnrýni fólks og notaðu hana til að betrumbæta verkefnið þitt
Fólkið sem er hrifið af hugmyndinni þinni gæti tilheyrt  framtíðarmarkhópnum þínum – hvað eiga þau sameiginlegt?

 

SjónarhornSmella til að lesa  

• Skoðaðu fjölbreyttar sviðsmyndir
• Vertu vakandi fyrir tækifærum og óvæntum tengingum 
• Lestu þér til
• Blástu nýju lífi í hugsun þína með einhverju óvæntu
• Spólaðu áfram og sjáðu framtíðina fyrir þér
• Skoðaðu ólíkar lausnir
 
 
 
     

 

PásaSmella til að lesa  

Taktu þér pásu og einbeittu þér síðan
Ef þú ert einbeittur í að leysa verkefnið þá getur líkamsrækt, svefn eða frestun leitt til skapandi lausna.

 

Aðferð til að hugsa út fyrir kassann

SCAMPERSmella til að lesa  

Sköpun er finna upp, gera tilraunir, vaxa, taka áhættu, brjóta reglur, gera mistök og hafa gaman." -- Mary Lou Cook

SCAMPER technique

(S) substitute ​(staðgengill)

(C) combine​ (sameina)

(A) adapt​ (aðlaga)

(M) modify​ (breyta)

(P) put to another use​ (nota til annars)

(E) eliminate ​(eyða)

(R) reverse​ (fara til baka)

Býður upp á sjö ólíkar nálganir í hugsun sem leiðir til finna nýstárlegar hugmyndir og lausnir

 

 

Snjallar lausnir í hugmyndaþróun 

Hugarflug og hugarkortSmella til að lesa  

Hugarkort eru m.a. notuð til hugarflugs. Skrifaðu niður allar hugsanir sem tengjast hugmynd – ekki ofhugsa, bara skrifa!
 

Mind mapping software: 

• www.xmind.net  
 
   
• Hugarkort er líka leið til skipuleggja sig og vinna með upplýsingar. Sum forrit bjóða einnig upp á möguleikann á vera nýtt í teymisvinnu.
• Hugarkort lítur út eins og trémeginhugmyndin er stofn trésins og allar tengdar hugsanir eru greinarnar.
 
 

 

DagbækurSmella til að lesa  

Mörgum finnst gagnlegt skrifa dagbækur á netinu bæði í vinnunni og í einkalífinu. Aðrir nota slík forrit til skrifa ljóð eða skáldskap.

Á https://penzu.com er hægt búa til dagbók á netinu.

 

Stemnings­spjöld (moodboards)Smella til að lesa  

Stemningsspjald eða moodboard er safn myndefnis (stundum einnig lýsandi orða) til að leiðbeina þér í tilteknu verkefni,  miðla stíl eða hugmynd. Hægt er að nýta þetta til að sjá betur hvort maður er á réttri leið

  • Settu þér stefnu í verkefninu
  • Safnaðu efni
  • Bættu við myndum sem veita þér innblástur (myndbönd, orð eða hljóð)
  • Bættu við litum, leturgerðum og/eða  viðhengjum sem passa við verkefnið þitt
  • Skipuleggðu spjaldið eins og þér líkar best
  • Vertu opinn fyrir því að bæta við það síðar ef þarf 
Forrit til búa til stemningsspjöld: 

www.milanote.com  

www.canva.com

www.Pinterest.com  

www.app.weje.io

 

Snjallar lausnir í skapandi starfi

Inngangur Smella til að lesa  

Sum smáforrit/vefsíður eru ætluð sem innblástur í sköpunarferli: 

• Sjónrænt
• Hljóð
•  vinna með hugsunarferlið
• Upplýsingar og innblástur frá öðru fólki
 

Önnur eru miðill fyrir skapandi vinnu

 

Sjónrænn innblásturSmella til að lesa  
Hljóð innblásturSmella til að lesa  
HugsanaferliSmella til að lesa  

Brainsparker – er smáforrit sem veitir skapandi innblástur, veitir nýjar hugmyndir og ferska nálgunUm er ræða blöndu af kveikjuorðumtilvitnunummyndumaðgerðum og spurningum sem eiga styðja skapandi hugsun.

Smáforritið inniheldur 200 spjöld með umhugsunarverðum orðum og orðasamböndum.

www.brainsparker.com

 

Upplýsingar og innblástur frá öðru fólkiSmella til að lesa  

TED fyrirlestrar - Fáðu upplýsingar, hugmyndir og innblástur frá fremstu skapandi hugsuðum heimsins. TED er röð af alþjóðlegum ráðstefnum undir slagorðinuHugmyndir sem vert er dreifa“ ( 'Ideas Worth Spreading’)

https://www.ted.com

Hlaðvörp geta einnig verið frábær uppspretta innblásturs.

Ókeypis forrit fyrir skapandi vinnu​Smella til að lesa  

Sjálfspróf!



Lýsing:

Þetta námskeið er kynning á aðferðum og hugarfari sem stuðla að sköpun. Við kynnumst SCAMPER tækni og öppum, hvetjandi vefsíðum og fjölmiðlum sem styðja við skapandi vinnu.
Við lok þessa kafla:
• hefur þú lært um nokkrar leiðir til að styðja við skapandi vinnu
• hefur þú kynnst SCAMPER aðferðinni
• hefur þú kynnst stafrænum leiðum til að fá innblástur og nýta í skapandi starfi


Lykilorð

Sköpun, SCAMPER


Markmið:

This course is an introduction to methods and mindsets that will support creativity. It introduces SCAMPER technique and apps, inspirational websites and media to support creative work.
At the end of this course:
• You will have learned a few ways to foster your creativity
• You will be familiar with SCAMPER technique
• You will know of smart solutions for your inspiration and as a medium for your creative work


Hagnýt ráð
  • Skiptu vinnu þinni niður í viðráðanleg verkefni
  • Haltu áfram að læra nýja hluti
  • Vertu opin fyrir tækifærum og óvæntum tenglsum
  • Hugarkort og flæðirit er hægt að nota í hugarflugi (brainstorm) til að skrifa niður allar pælingar sem tengjast hugmyndum
  • Stemmingsspjald eða moodboard er safn myndefnis (stundum einnig lýsandi orða) til að leiðbeina þér í tilteknu verkefni, miðla stíl eða hugmynd.
  • Fáðu hugmyndir og innblástur með því að hlusta á podköst eða erindi frá TED

Hagnýtir hlekkir

Heimildaskrá


Samstarfsaðilar

EQUAL Ireland Education and Related Services
IDP SAS DI GIANCARLO COSTANTINO
INSTITUT DE HAUTE FORMATION AUX POLITIQUES
                                    COMMUNAUTAIRES
IRISH RURAL LINK CO-OPERATIVE SOCIETY
                                    LIMITED
Husavik Academic Center