Byggðu upp orðspor þitt á netinu – Stafræn almannatengsl
Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




Hagnýtur leiðarvísir um orðsporsstjórnun á netinu

InngangurSmella til að lesa  

Hvað erustafræn almannatengsl” ?
 

  Stafræn almannatengsl (Digital Public Relations - DPR)     Dæmi um stafræn almannatengsl

Notkun stafrænnar tækni til stjórna orðspori, vitund og vörumerki fyrirtækis

 

Samfélagsmiðlar

Heimasíður

Notkun stafrænna miðla til hafa áhrif

  Blogg
     

Efni á netinukynningar, fyrirtækjaviðburðir, viðtöl ofl.

 

Hagnýtur leiðarvísir um orðsporsstjórnun á netinuSmella til að lesa  

 

Orðsporsstjórnun á netinu

   

Orðsporsstjórnun á netinu - Ferlið

Þróaðu aðferðir til hafa áhrif á skynjun almennings á fyrirtækinu þínu á netinu  

Byggðu upp jákvæða endurgjö

Stafræn almannatengsl nota stafræna miðla til hafa áhrif   Birtu jákvæðar umsagnir (með leyfi)
Fylgstu með neikvæðri endurgjöf  

Notaðu staðbundna miðla og samfélagsmiðla til byggja upp fylgjendahóp

 

 

Orðsporsstjórnun á netinuHvað þarf gera?
 

Áður en þú innleiðir stefnu um orðsporsstjórnun á netinu þarftu að:

 

 

Fyrstu skref í orðsporsstjórnun á netinu fyrir fyrirtækið þitt:
 

Forgangsröðun orðsporsstjórnar

 Veldu markmið þín.

 Mörkin eru mikilvæghversu miklum tíma og peningum er hægt verja í þetta verkefni?

 Íhugaðu áhrifinHvað skilar mestum árangri?

 Skilgreindu verkefnin og fyrstu skrefin.

 

Uppbygging stafræns orðsporsSmella til að lesa  

Innleiðing stefnu um orðsporsstjórnun á netinu

 Hver er stefna fyrirtækisins? - Hver verður ábyrgur fyrir því svara öllum umsögnum og athugasemdum?

 Hvað er mest áríðandi fyrir fyrirtæki þitt? Hafa t.d. sérstakir samfélagsmiðlar eins og Facebook forgang?

 Velja þarf á milli þess sem telst  mjög áríðandi og minna áríðandi.

 Haltu lista yfir „nettröll“ sem þú munt ekki svara.

 Búðu til svarsniðmát þannig að samræmi verði á milli innihalds og tóns skilaboðanna.º

 

Netgildrur

atriði sem hafa þarf í hugaSmella til að lesa  

 

Lykilatriði við stofnun netfyrirtækis

 Fjárfestu í heimasíðuhún er búðarglugginn þinn, svo mikilvægt er húnaðlaðandi (sjá kafla 2)

 Lykilatriði er hafa ástríðu fyrir fyrirtækinu þínu en mikilvægt er leita utanaðkomandi aðstoðar fyrir suma stafræna þætti ef þörf krefur, t.d. leitarvélabestun

 Öryggi, öryggi og öryggi! Allar reglur og kerfi skulu vera til staðar fyrir viðskiptavini (sjá kafla 5 og 10)

KrísustjórnunSmella til að lesa  

Inngangur

Hvaða krísur eru hugsanlegar fyrir stafræn fyrirtæki?

Krísur Áhrif Forvarnir (áhættustjórnun)
Tæknilegar

Bilun vefsíðu

Gagnatap

Tölvuhakk

Stöðug endurskoðun á stafrænu öryggi
Lagalegar Gagnavernd (GDPR), höfundarréttar- og persónuverndarmál Tryggja viðeigandi lögum fylgt

Almannatengsl

Neikvætt umtalsölutap, tap viðskiptavina

Búðu til þína eigin stefnu um orðsporsstjórnun á netinu (kafli 1.1) og endurskoðaðu hana reglulega

 

Krísustjórnun – Almannatengsl

Hvað á gera (og hvað ekki!)

 

Raundæmi

Ratner áhrifinSmella til að lesa  

 Árið 1984 erfði Gerald Ratner skartgripafyrirtæki fjölskyldunnar. Hann byggði það upp, margfaldaði virði þess og gerði það að stóru skartgripaveldi sem seldi vörur á viðráðanlegu verði.

 Árið 1991 hélt hann ræðu á þingi bresku stjórnendastofnunarinnar (Institute of Directors), og var spurður fyrir framan 6,000 áheyrendur hvers vegna hann gæti selt vörur sínar á svo lágu verði. Því svaraði hann:

 “Vegna þess að þetta er algert drasl”

 Þetta komst í fjölmiðla og virði fyrirtækisins hrundi um hálfan milljarð punda á nokkrum dögum.

 Þetta sýnir að þú getur eytt mörgum árum í að byggja upp gott orðspor en svo eyðilagt það á örskotsstundu.

VerkefniSmella til að lesa  

Talkwalker

 

 Skoðaðu www.talkwalker.com

 Ókeypis eftirlitstæki á samfélagsmiðlum sem lætur þig vita í hvert sinn sem fyrirtæki/vörumerki þitt er nefnt á netinu

 


Sjálfspróf!



Lýsing:

Í þessum kafla munum við fræðast um hugtakið stafræn almannatengsl og skoða hvernig hægt er að byggja upp stafrænt orðspor okkar. Einnig hvernig hægt er að hafa stjórn á neikvæðum kynningar- eða almannatengslakreppum


Lykilorð

Almannatengsl, Stafræn almannatengsl, Orðsporsstjórnun á netinu, Krísustjórnun


Markmið:

Að geta lýst “stafrænum almannatengslum”
Að geta þróað stefnu fyrir orðsporsstjórnun á netinu
Að geta hafið uppbyggingu orðssporsstjórnunar fyrirtækis á netinu
Að geta stjórnað krísum sem tengjast almannatengslum


Hagnýt ráð
  • Heimasíðan þín er búðarglugginn þinn – hafðu hana notendavæna og uppfærða.
  • Búðu til þína eigin ON eins fljótt og mögulegt er – fáðu utanaðkomandi aðstoð ef nauðsynlegt er.
  • Mótaðu stefnu fyrir áhættustjórnun sem fyrst
  • Vertu vakandi – notaðu eftirlitstæki á netinu sem lætur þig vita ef um þig er fjallað á samfélagsmiðlum og vefsíðum
  • Bregðist við endurgjöf og athugasemdum viðskiptavina fljótt og af yfirvegun
  • Látið nettröllin eiga sig! Vertu ekki í samskiptum við fólk sem vill einungis eyðileggja fyrir þér

Hagnýtir hlekkir

Heimildaskrá


Samstarfsaðilar

EQUAL Ireland Education and Related Services
IDP SAS DI GIANCARLO COSTANTINO
INSTITUT DE HAUTE FORMATION AUX POLITIQUES
                                    COMMUNAUTAIRES
IRISH RURAL LINK CO-OPERATIVE SOCIETY
                                    LIMITED
Husavik Academic Center