Að búa til efni fyrir netið og auka sýnileika þar.
Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




Að koma fyrirtækinu þínu á netið.

Að búa til vandað efniSmella til að lesa  

Gæða markaðsefni getur gert gæfumuninn, skilið á milli velgengni og ófara í markaðsstarfi þínu. Það er það sem allir stefna , hvort sem eru frumkvöðlar eða markaðsfræðingar.

En hvað er gæða markaðsefni?

Á vefsíðum og bloggum er gæðaefni það sem tryggir  síðunni þinni eða blogginu góða SEO staðsetningu.
 

 

Hagnýt ráð til að búa til hágæða efni fyrir samfélagsmiðla og vefsíður/blogg:

• Skilgreindu markmiðin þín í markaðsstarfi: Þú ættir að vita fyrir hvern þú ert að skrifa, hvers vegna og hvað þú vilt.

• Veldu snið sem gerir efnið þitt auðlesið. Viðskiptavinir og leitarvélar verða geta lesið efnið þitt án vandkvæða.

• Birtu frumsamið efni: Jafnvel þó þú endurvinnir efnið skaltu nota ímyndunaraflið og reyna gera það einstakt. Það getur borgað sig vanda til verka til fólk til deila efninu áfram.

• Nýttu þér sjónrænt efni s.s. myndir, myndbönd, upplýsingamyndir (infographics) til hafa áhrif á notandann. Myndefnið ætti mynda heild með öðru efni, styðja við það, fallegtog frumlegt.

• Samskipti við lesendur: Notendur samfélagsmiðla vilja vera í samskiptum við þig, reyndu  svara öllum, sérstaklega ef um neikvæð viðbrögð er ræða. Í mörgum tilfellum nægirTakk fyrir lesturinn“.

Vefsíða / blogg / vefverslunSmella til að lesa  

Við bjuggum til Deal Farm fyrirtækið til sýna hvernig hefðbundið fyrirtæki í landbúnaði eða matvælaframleiðslu getur fært viðskipti sín yfir á netið og byggt upp tengslanet. Í þessum kafla munum við sýna þér hvernig á byrja þá vinnu, skref fyrir skref, án nokkurs kostnaðar og án mikillar tölvuþekkingar.

Það eru margir möguleikar til hanna vefsíðuna þína eða bloggið. Valið veltur aðallega á forritunarþekkingu þinni eða þeirri tækni sem þú hefur á valdi þínu.  

Hér verður sagt frá nokkrum leiðum til búa til blogg, vefsíðu og vefverslun.
Þau eru öll ókeypis, notendavæn og ekki er þörf á þekkingu á forritun til nýta sér þau.

 

VefsíðaSmella til að lesa  

WIX https://www.wix.com/

Wix er stærsta síða til vefsíðugerðar í heimi með meira en 100 milljónir notenda. Vinsældir hennar byggjast á því hversu þægilegt og auðvelt er  búa til vefsíður í kerfinu. Hægt er velja úr mörgum sniðmátum/útliti án þess borga krónu fyrir.

Wix býður upp á þrjár aðferðir við setja upp vefsíður. Þær eru allar einfaldar og aðgengilegar.

• Opin hönnun
• Sérsniðin hönnun byggð á spurningum um fyrirtækið þitt.
• Sniðmát (Templates)

Hér munum við sýna hvernig sniðmát er valið:

 

Vefsíða Deal Farm. Búin til á einni klukkustund án mikillar tölvuþekkingar

     
   
     
Veldu hönnun og byrjaðu að setja inn efni    
     
 
• Hægt er að breyta öllum textum og valmyndum einfaldlega með því að smella á þá.
 
• Einfalt er hlaða upp logoinu þínu og myndum.
     
     
 
• Sniðmátið inniheldur staðlaðar einingar en einfalt er að bæta við nýjum.
     
     
 

Hægt er vista (Save) jafnóðum svo þú týnir ekki því sem þú ert búinn gera

Þú getur alltaf athugað hvernig síðan lítur út með því velja forskoðun (Preview).

Þegar allt er tilbúið þarftu bara smella á birta hnappinn (Publish) til birta síðuna þína.

 

er vefsíðan tilbúin!

 

BloggSmella til að lesa  

Blogger https://www.blogger.com/

Fram kemur á heimasíðu Blogger „Búið til einstakt og fallegt blogg. Það er auðvelt og kostar ekkert.”  Engin þörf er á kóðun eða forritunarþekkingu, þú þarft bara ímyndunarafl og áhuga.

 

     
  Blogg getur oft farið vel saman með vefsíðu og samfélagsmiðlum.
     
     
     
  Þú getur valið sniðmát eða hannað bloggið þitt sjálfur. Það er einfalt og gert í nokkrum skrefum.
 
     
 

Auðvelt er sérsníða myndir, texta, bæta við merki/logoi, tengslaneti, o.s.frv.

     
     
  Það tekur einungis nokkrar mínútur birta fyrsta bloggpóstinn.

 

VefverslunSmella til að lesa  

WIX https://www.wix.com/

WIX er aðgengileg og þægileg leið til setja upp vefverslun.

     
  Smelltu einfaldlega á My Store til setja upp vefverslun.
     
     
     
  Hægt er færa inn vöruupplýsingar, verð, greiðslur o.s.frv.
   
     
SamfélagsmiðlarSmella til að lesa  

Flest erum við á samfélagsmiðlum og þekkjum hvernig aðgangur/reikningur er stofnaður og efni sett inn. Hvort sem við viljum vera áhrifavaldar, hefðbundnir notendur eða ætlum nota samskiptanet okkar í atvinnuskyni, þá er þetta ein besta, gjaldfrjálsa leiðin til hafa áhrif.

• Stjórnun samfélagsmiðla og greiningar: HootSuite. https://hootsuite.com

 

Gott er byrja á nota ókeypis útgáfuna en þar er hægt stýra allt tveimur samfélagsmiðlum.

 

• Uppsetning á efni fyrir samfélagsmiðla: Canva. https://www.canva.com/
 

Þetta er þekktasta og mest notaða verkfærið til setja upp efni fyrir samfélagsmiðla á einfaldan hátt. Um er ræða vefsíðu sem er þægileg í notkun og býður upp á margs konar aðföng, s.s. myndir, sniðmát, leturgerð o.s.frv.

   
Hægt að búa til Facebook- eða Instagrampóst í 3 einföldum skrefum með ókeypis sniðmáti.
 

1. Veljið sniðmát sem tengist efni póstsins.

 

 

 

 

2. Breyta innihaldinu (myndum, litum og texta) með því smella á viðeigandi ramma.

   
3. Birta póstinn

 

Samfélagsmiðlastefna

Gerð samfélagsmiðlastefnuSmella til að lesa  

• Skilgreinið markmið ykkar.
• Ekki gleyma setja mælanleg markmið.
• Rannsakaðu og greindu markhópinn þinn.
• Gerðu áætlun um bæta við hæfni þína.
• Lærðu af því sem virkar.
• Gerðu markaðsdagatal fyrir samfélagsmiðla.
• Vertu skapandi og notaðu ókeypis og notendavæn verkfæri til bæta efnið þitt.

 

Rétti vettvangurinn/sniðiðSmella til að lesa  

• Blogg póstar: Þessir póstar sýna þá sérstöðu og sérþekkingu sem fyrirtækið þitt hefur og geta hjálpað þér auka trúverðugleika og bætt orðspor þess. Það er einfalt búa til blogg póst og þeir henta vel til bæta SEO stöðu.

• Póstar á samfélagsmiðlum: Fljótvirkasta leiðin til til fylgjenda þinna. Vel heppnað efni getur farið víða og laðað nýja fylgjendur og viðskiptavini.

• Myndbönd: Það er snjallsímum  þakka  aldrei hefur verið einfaldara taka upp myndbönd. Reikniritið á Facebook forgangsraðar þeim og þau geta verið skemmtileg leið til kynna vörurnar þínar.

• Upplýsingamyndir (Infographics): Frábær leið til birta gögn á sniði sem er auðvelt skilja. Upplýsingamyndir er vinsæl leið til miðlunar á samfélagsmiðlum.

• Myndir: Góðar myndir vekja athygli og gera viðskiptavinum kleift meta vörumerkið þitt. Á netinu finna ókeypis hágæða myndabanka.

• Athugasemdir og umsagnir: Skoðanir og umsagnir geta komið sér vel fyrir fyrirtækið vegna þess fólk treystir þeimÞú verður vera reiðubúinn taka gagnrýni og nýta þér hana.

Rétti farvegurinnSmella til að lesa  

• Blogg póstar: Þar er hægt búa til eigið efni á einfaldan hátt.Til auka áhrif er hægt birta umsagnir á samskiptamiðlasíðum þínum og tengja þær við alla pósta.

• Póstar á samfélagsmiðlum: Facebook og Instagram eru mikilvæg verkfæri og með Canva er hægt láta póstana líta vel út.

• Myndbönd: Á Facebook og Instagram er auðvelt birta myndbönd sem tengjast vörum eða þjónustu. Annar ókeypis og mjög einfaldur möguleiki er búa til YouTube-rás.

Upplýsingamyndir (Infographics): Facebook og Linkedin eru frábærir möguleikar fyrir upplýsingamyndir á netinu. Twitter er annar möguleiki.

• Myndir: Bestu staðirnir til birta myndir eru Instagram og Pinterest sem hægt er tengja við Facebook-pósta.

• Athugasemdir og umsagnir: Athugasemdir og gagnrýni virka vel á Facebook og LinkedIn. Facebook er meira segja með stjörnugjöf á fyrirtækjasíðum.




Sjálfspróf!



Lýsing:

Í þessum hluta munum við fræðast um gerð vefsíða og bloggs með notkun sniðmáta. Einnig lærum við hvernig hægt er að bæta vefverslun við vefsíðuna. Að auki verður farið yfir fyrstu skrefin við þróun samfélagsmiðlastefnu.


Lykilorð

Efnisgerð, vefsíða, blogg, vefverslun, samfélagsmiðlar


Markmið:

Að nemandi læri grundvallaratriði vefsíðugerðar.
Að nemandi læri grundvallaratriði bloggs.
Að nemandi læri grundvallaratriði við gerð vefverslunar.
Að nemandi læri fyrstu skrefin í þróun samfélagsmiðlastefnu.


Hagnýt ráð
  • Búðu til efni með notendahópinn þinn í huga.
  • Birtu frumsamið efni
  • Vertu í samskiptum við notendur þína
  • Vertu óhrædd(ur) við að búa til vefsíðu. Notaðu sniðmát.

Hagnýtir hlekkir

Heimildaskrá


Samstarfsaðilar

EQUAL Ireland Education and Related Services
IDP SAS DI GIANCARLO COSTANTINO
INSTITUT DE HAUTE FORMATION AUX POLITIQUES
                                    COMMUNAUTAIRES
IRISH RURAL LINK CO-OPERATIVE SOCIETY
                                    LIMITED
Husavik Academic Center